Tengsl við samfélagið

Í Framhaldsskólanum í Austur-Skaftafellssýslu er lögð rík áhersla á tengsl við samfélagið og samvinnu við heimilin, stofnanir í Nýheimum og aðra framhaldsskóla, bæði á Íslandi og erlendis. Löng hefð er fyrir samstarfi við erlenda skóla og er það hluti af formlegu námi í skólanum. Stofnanir Nýheima koma að ýmsum verkefnum innan skólans, s.s. á Vísindadögum … Halda áfram að lesa: Tengsl við samfélagið